|
Read Ebook: Húsabætur á sveitabæjum: Uppdrættir og áætlanir by J N Sveinsson
Font size: Background color: Text color: Add to tbrJar First Page Next Page Prev PageEbook has 101 lines and 19832 words, and 3 pagesTil ?ess a? f? geymslusk?r me? allri nor?urhli? h?ssins , ver?ur a? hafa ?? glugga, sem eru ? stofunni ? stafni h?ssins , og veit ?? s? stafn ? austur. Taka m? sk?r ?ann ? burt, sem er ? uppdraettinum, og hafa innganginn til eldh?ss ? vesturenda sk?rsins og ?? ?egar ? haegri h?nd inn ? eldh?si?. Fellur ?? hur?in inn ? eldh?si? ? sama sta? og h?n n? er, en til haegri: en stiginn er til vinstri handar. Naglar: 7 ??s. 4 ?ml. ? 2,30; 3 ??s. 3 ?ml. ? 1,20; 11 ??s. 2 ?ml. ? 0.65; 3 ??s. 1- 1/2 ?ml. ? 0,40; 1 ??s. 1 ?ml. ? 0,25; 5 ??s. 2- 1/2 ?ml. ? 0,90; 1 ??s. 1/2 ?ml. ? 0,15; 9 ??s. af pappasaum ? 0,25 35 20 Reykh?fur: 600 m?rsteinar ? 5 a. 30,50; kalk 15,00; vinnulaun 14,00 59 00 ?akj?rn: 150 pl?tur 8 feta ? 2,00 300 00 ?akj?rnsnaglar 1600 ? 70 a. hndr., og bl?hringir ? 4 kr. 15 20 Hur?arhj?rur: 16 p?r ? 40 a., 2 p?r ? 65 a., 2 gross skr?fur 80 a. 9 30 Hita veitt fr? dagl. stofu til kvennherbergis uppi. Sperrur, skammbitar og tv?f?ldu veggirnir ?r 4x4 ?ml. vi?um. Ni?ri allt m?la?, nema eldh?s og b?r, og ekki heldur haft ?il ne?an ? bita ? b?ri og eldh?si. Svefnherbergi hj?na m?la?, hin fern?seru?. Tv?f?ld milli?il eptir ?v? sem uppdr?tturinn segir til, 1 ?akgluggi yfir geymsluklefa og gangi. ? sk?rnum 2 dyr, kjallari undir eldh?si og b?ri e?a allri staer? h?ssins. G?lfsl?r og bitar ?r 5x5 ?ml. vi?. Hae? undir bita 4 ?l. ? skrifstofunni er gj?rt r?? fyrir steinol?uofni. R??ur ? a?algluggunum 16x15. Vaengjahur?ir milli stofanna, Anna? eptir ?v? sem segir vi? h?si? A. Plaegt lopt ? skammbitum 5/4 ?ml. ?ykkthefla? og ?ilja? ? ?? a? ne?an. Vilji menn hafa sk?ra vi? h?s F., aetti b?rglugginn a? faerast ? s?mu hli? h?ssins sem eldh?sglugginn; sk?r fyrir hinum stafninum og gangur ?ar ? gegn til forstofu. Ver?a ?? geymslusk?rar ?vert fyrir b??um st?fnum h?ssins og framhli? sn?i? hvort heldur vill til austurs e?a vesturs. Broti? ?ak m? hafa, ef l?kar, en ?? missist ?a? geymslupl?ss, sem ella fengist. Breyta m?, ef vill, hj?ah?b?lunum og hafa ba?stofu ?vert yfir alla breidd h?ssins, l?kt og ? h?sinu E. Gler, eldavjel, reykp?pur, hreinsunarhur? og 2 reykhur?ir 44 60 Reykh?fur, me? vinnu 35 00 ? ?essu h?si aetti framstafninn a? sn?a ? vestur. Kjallari undir allri ba?stofunni, ef svo s?nist. Einn gluggi ? su?urhli?. Aursl?r og g?lfsl?r 4x5 ?ml. Sillur, stafir og sk?sto?ir 4x4 ?ml. ?ll lausholt og sperrur 2x4 ?ml. Ekki m? vera meira bil milli sperra en m?tulegt fyrir eina torfubreidd. Eldavjelin sje vel ?jett , h?f? ? eldh?si ? sumrum, en ba?stofu ? vetrum, og lengja ? reykp?punum. Tro?a heyi e?a negla rei?ing upp ? millivegginn og ?iljur beggja megin. ??k og ?tveggir skulu ger?ir eptir ?eim reglum, som gefnar eru vi? h?s A. Sje sk?r haf?ur til beggja hli?a vi? ba?stofu, ver?ur lagi? ? h?si nr. 1 eins og ? nr. 2. Me? ?v? faest gott geymslur?m, baerinn ver?ur traustari og a? mun snotrari og kostna?arminni a? tilt?lu. Gler, eldavjel, reykp?pur, hreinsunarhur? og 2 reykhur?ir 50 00 Reykh?fur, me? vinnu 40 00 ? h?sinu nr. 2 aetti framstafninn a? sn?a ? su?ur. Sje annar endi ba?stofunnar ?ilja?ur af, kemur gluggi ? ?aki? austanvert. Hita m? f? ? ba?stofuna ? vetrum, me? ?v? a? eldavjelin sje flutt inn. Einnig getur reykh?furinn veri? ? sama sta? ? h?sinu nr. 2 sem ? nr. 1, og hitanum haga? ?ar eptir. Glugga a h?si og skemmu m? hafa ? hli?um h?ssins. Reykhl?f vi? reykh?finn beggja megin. ?ll ?nnur ger? sem vi? h?s nr. 1 ? h?si nr. 2 m? ef vill setja port ? ba?stofuna og haekka ?aki?, l?ta bita yfir og g?lf, til ?ess a? hafa ba?stofu uppi; ?ilja s??an ?? ba?stofu, sem er ? uppdraettinum, ? sundur, fyrir stofu, eldh?s og b?r, en hafa sk?rana til geymslu, inngangs ? h?si?, fyrir svefnherbergi og fleira. ?etta h?s er einungis fyrir st?r-heimili og mun reynast mj?g ?aegilegt, hver sem ?a? notar. Kjallari undir skemmu e?a ?ingh?si, hvort heldur vill ?llu e?a nokkrum hluta ?ess, og beinn stigi ?r eldh?si og ni?ur ?r ganginum, sem sj? m? ? uppdraettinum. Sk?r m? hafa nor?anvert vi? skemmu og b?r, nema ?a? sem gluggarnir n? til, en hafa m? plankagir?ing milli sk?ranna til hl?f?ar h?sinu, ef vill. Um ytri ger? ?essa ba?stofuh?ss gilda s?mu reglur og h?si? A. ?ar sem uppdr?ttur af h?si nr. 3 ver?ur nota?ur, er gj?rt r?? fyrir, a? st?r baer sje rofinn, og nota? ?r honum allt ?skemmt efni, sem l?kindi eru til a? ver?i a? mun, og smi?urinn gj?ri grein fyrir ?v? efni, sem vantar til h?sgj?r?arinnar. ?ykir ?v? engin br?n nau?syn ? sundurli?a?ri ?aetlun. Grunnurinn sje sem ?jettast og beinast hla?inn og ?r sem staerstu grj?ti, vel bundinn og jafn-st?r utanm?li grindarinnar; grafinn ni?ur fyrir ?ll frost , grunnstae?i? l?rjett og jafnfast ? sjer . Sje vatnsagi n?laegt h?sstae?inu, ver?ur a? veita vatninu burt me? lokraesum nokku? fr? h?sgrunninum; ella mundi ?a? flj?tt valda kulda og raka ? h?sinu og feyja ?a?. H?sgrunnar sjeu minnst 18 ?ml. ofan jar?ar. ?ar sem enginn er kjallari undir ?b??arherbergjum, er gott a? fl?ra ne?an undir g?lfsl?rnar, s??an hafa m?l smaekkandi upp eptir, 3 ?ml. lag af ?urri ?sku ?ar ofan ?, og efst uppi undir g?lfi? ?l?ka lag af vel ?urru, en fornu heyi. ?? mun g?lfi? haldast ?urrt og enginn g?lfkuldi ? herbergjunum. ?etta ? vi? ?ar, sem jar?lagi? er ?urrt, en ?urrkgrindur ne?an undir aursl?num, ?ar sem raklent er, sem m? opna ? sumrum. Sje kjallari undir ?eim herbergjum, sem b?i? er ?, er mikils vir?i, a? haft sje gott millilopt me? 2- 1/2 ?ml. ?ykku lagi af leir. Mun ?a? varna raka og kulda fr? kjallaranum upp gegn um g?lfi?. Sje kjallari hla?inn ? kl?pp, en vatnsagi ? kl?ppinni undan veggnum, vir?ist bezt, a? renna sje h?ggvin i kl?ppina me? ?llum ?eim vegg, og vi? naesta vegg raesi, hvort heldur h?ggvi? i kl?pp, e?a grafi? ni?ur fyrir og hla?i?, unz komi? er a? ?eim sta?, sem hallar mest fr? e?a jar?lagi? er m?kst. ?ekja svo yfir raesi? me? ?urrum hellum, svo sm?grj?t og m?l yfir kjallarann, um 4 ?ml. ? ?ykkt. 3 til 4 ?ml. lag af mulning og ?? sement jafna? yfir me? trjehny?ju, seinast lag af sement . Sje uppganga v??a ? g?lfinu, ?arf a? grafa fyrir raesum og veita vatninu ?t undir veggina, a? ?eim sta?, sem mest hallar fr? h?sinu. ?ekja svo yfir raesin me? hellum o.s.frv., eins og ??ur er geti?. ?ar sem ? st?ku st??um ? kj?llurum ?l?zt a? j?r?in sje glj?p, sandur, m?l o.fl., er lengra kemur ni?ur, m? grafa ni?ur um 5 fet, setja ?ar ni?ur 2 tunnur e?a 2 kjagga hvorn upp af ??rum ? endann, b??a botnlausa, moka a? og veita vatninu ?ar ? og hlemm yfir. Svo langt ni?ri er mj?g v??a, sem j?r?in er mj?g glj?p og tekur ? m?ti vatninu, en ekki m? safnast rusl ? botninn, sem hamlar vatninu a? s?ga ni?ur ? j?r?ina. Ver?i raesum ekki komi? vi? ?t undir veggina, vegna ?ess a? halli ekki er naegur, e?a j?r?in tekur ekki vi? vatninu gegnum kjaggana, ver?ur a? nota ?essa kjagga sem vilpur og ausa ??, er ??rf gerist. Vilji menn hafa kjallara rakalausa, svo sem til ?b??ar e?a geymslu ? kornv?ru, kaffi o.fl., ?arf, eins og ??ur er geti?, sm?grj?t, svo m?l ? g?lfi?, ?? lag af steinsteypu. ?? er steypan er ?urr, ?arf a? bera ? g?lfi? og s?mulei?is veggina innan sj??andi st?lbik me? pensli e?a s?fli. Enga kalkh?? ? gr?steininn undir st?lbiki?, en s?pa ?arf af honum allan sand og laust sement, ??ur st?lbiki? er bori? ?, og s?mulei?is af g?lfinu, efst sements-h?? ? g?lfi?, en kalkh?? ? veggi, e?a leggja g?lf ?r plaeg?um bor?um, me? naegilega ?jettum sl?m undir, og veggir ?ilja?ir innan; en varast ver?ur a? g?t e?a sprungur komi ? st?lbiki?, ?v? ?a? er ?a?, sem ?tilokar rakann. St?lbiki? bori? ? me? su?unni og sje vel ?urrt undir. ?a? er aetlazt til, a? ?eir steinveggir, sem st?lbika?ir eru, sjeu lag?ir ? sement e?a allar holur fylltar me? g??u sementi. A? hafa h?sgrindur ?r veigameiri trj?m, vir?ist ekki ?r??andi; en sk?sto?ir ?urfa mj?g g??ar, 2 gagnstae?ar ? hvern veg, bae?i ? hli?um og g?flum . Sk?sto?irnar halda h?sinu ? s?num skor?um fyrir allri verulegri ?reynslu, en bur?arkraptinn ?arf a? tilt?lu minni. Aursl?r 5x5 ?ml. e?a 5x6 ?ml. og s?mulei?is g?lfsl?r og bitar. Sjeu stafir og lausholt of r?r fyrir uppfyllinguna, skal negla bor?renning ? r?nd innan ? veggina til a? festa ?iljurnar ? . Utan ? grindina ?arf 5/4 ?ml. bor?, plaeg?, en ?heflu?, pappi, svo og j?rni?. Innan pappi og ?ur ?iljubor? innst. Utan ? sperrur bor? sams konar og ? veggjum, og pappi undir j?rni?. Innan pappi og ?iljur. Upp ? grindina tro?i? fornu en ?skemmdu og ?urru heyi e?a vel ?urrum og moldarlausum rei?ing. Sje rei?ingur e?a torf nota? ? sta? heysins, ?arf a? negla ?a? vel ?jett ?t ? trje? hringinn ? kring, hvort heldur ? veggjum e?a milli sperra. Uppfylling ? ?tveggjum 6 ?ml. minnst og tro?i? svo fast sem unnt er. ?ar sem lopt eru einf?ld, skal hefla og strika bita, ??ur reist er, og hafa lista vi? lopti?, en uppfylling ?ar, sem ?au eru tv?f?ld. Allt j?rn nr. 24 skara? um 2 b?rur e?a 1- 1/2 minnst. ?ll ?versamskeyti ? ??kum 4 ?ml. minnst, og gott tj?ruk?tti milli laga ? ?llum samskeytum. J?rni? ?jettneglt ? allar dyra-og gluggakistur; engar dyra-e?a gluggaumger?ir, en vatnsbor? ofan og ne?an vi? hvern glugga. Til a? negla ni?ur br?nirnar ? fyrstu og s??ustu pl?tunni ? ?akinu ?arf galv. nagla. ?r??andi er a? fyllt sje vel ? b?rurnar undir maenikj?linn me? tj?ruk?tti e?a kalki og tj?ru. A? hafa bl?hringi undir ?eim naglahausum, sem b?ruj?rn er neglt me?, er mj?g gott, en varast ver?ur a? drepa g?tin of st?r fyrir naglana; ella mun ?aki? leka. S?mulei?is er ?r??andi a? naglar ?eir, sem b?ruj?rni? er neglt me?, sjeu ekki lengri en svo, a? ?eir standi ekki inn ?r trjenu; ver?ur ?v?, ?ar sem er of ?unnt til ?ess, a? tylla bor?renning innan ?, ?ar sem naglar??in kemur ? j?rni?. ? g?lf-og aursl?r er mj?g gott a? bera koltj?ru me? nokkru af kreos?tol?u saman vi? e?a ?? koltj?ru og karb?lineum. Eins og ?aetlanirnar bera me? sjer, er hvorki flutningur ? efni, nje uppfylling tali? me? ? kostna?inum, og ekki heldur grunnhle?sla nje strompar . Hi? tiltekna ver? ? efnivi?num m.m. eptir ?aetlununum getur ?v? a? eins or?i? svo l?gt, sem ?ar segir, a? menn geri samt?k me? sjer og kaupi sj?lfir ? st?rkaupum; ella mun vi?urinn ver?a minnst 15%--j?rni? 10%--d?rara og hitt anna? n?laegt 8% d?rara a? jafna?i. Gert er r?? fyrir, a? allur vi?ur sje saenskur og g??ur ? sjer. Strompar sjeu haf?ir ?r ?slenzku grj?ti, e?a ?? ?r eldtraustum leir; ?eir f?st tilb?nir ? heilu lagi ? Skotlandi og v??ar, og eru ?l?ka d?rir og ger?ir vaeru ?r m?rsteini. ?r??andi er, a? vanda fr?gang ? ?llum lokraesum, a? ?au sjen traust og vel ?jett. Jafna?arlega eru nota?ar til ?ess glera?ar leirp?pur ; ver? ? ?essum p?pum fer eptir gildleika, sem ? ?eim er. Gildleiki ? ?eim, sem hinga? flytjast, er 5--9 ?ml. og kosta fr? 1 kr. 75 au. til 3 kr. 50 au. alinin. ?a? f?st einnig ??ru v?si ger?ar p?pur. ?aer eru ger?ar ?r eldtraustum leir og aetla?ar til reykh?fa ? sta? m?rsteins. Bretar nota ?aer ? sm?h?si, en ?? optast a? eins innan ? reykh?fana hj? sjer, ? sta? kalkh??arinnar, sem vi?gengst annarssta?ar; ?a? kalla ?eir chimney clay-pipes. ?essar p?pur eru m?tulega v??ar og fullum ?ri?jungi ?d?rari en reykh?far ?r m?rsteini, sjerstaklega vegna minni flutningskostna?ar; en brothaettar eru ?aer og illt a? gera vi? ?aer, ef bila. Fr? ?eim leggur mikinn hita ?t ? herbergi? sumar og vetur, og er ?a? bae?i kostur og ?kostur; en aptur er h?s me? reykh?fi ?r m?rsteini tali? traustara og fullkomnara til v?tryggingar. Grj?thle?sla ? h?sgrunnum og kj?llurum er t??ast hjer ? Reykjav?k seld 2,75--3 kr. ? alinin ? 12 ?ml. ?ykkan vegg; ?ar ? f?lgi? sement og kalk, og a? grafa fyrir grunni. Grj?ti? klofi? og laga? til, ??ur hla?i? er. Veggir vel hla?nir og bundnir og lag?ir ? sement, s??an jafna?ir a? utan me? sementi. Ver? ? sementi er n?l. 11 kr. tunnan, og endist a? jafna?i ? 35 ? ?lnir ? 12 ?ml. ?ykkan vegg, auk kalks ?ess, sem blanda? er saman vi? sementi?, til ?ess a? halda ?v? n?gu mj?ku, me?an hver samhraersla er unnin upp. A?alskilyr?i fyrir g??u vi?haldi ? timburh?sum ? sveit og v??ar er, a? ?eim sje jafnan haldi? vel ?urrum. Raki er ? alla sta?i ska?vaenn og stendur ?eim fyrir ?rifum, sem vi? hann ver?a a? b?a. Ors?k raka, bae?i ? mannah?b?lum og fjena?arh?sum, er s?, a? hiti og kuldi maetast. Sje veggurinn kaldur ? gegn e?a blautur, myndast vatni? innan ? veggnum, en hitinn innan fyrir ?n?gur til a? halda innra bor?i veggjarins n?gu heitu og ?urru gegn kuldanum ?r veggnum, enda ?arf til ?ess talsver?an hita ? timburh?sum, en torfbaejum l?tt au?i? a? halda svo heitum, a? raki ?orni a? mun, e?a honum geti or?i? varna?. Hvort sem heldur er, a? hiti og kuldi maetast innan ? veggnum e?a innan til ? honum, kemur ?ar fram raki , og feyir ?ann vi? ? sk?mmum t?ma, sem hann naer ?t yfir. Raki kemur og allopt af leka, einkum ? baejum. Til ?ess a? varna raka ? h?sum, ?arf ytra bor? veggjarins a? vera n?gu ?jett til a? byrgja kuldann ?ti, og innra bor?i? n?gu veigamiki? til ?ess a? innibyrgja hitann; bae?i ytra bor?i? og innra ?urfa a? vera svo ?jett, a? ?urrt og kyrrt lopt sje ? mi?jum veggnum. E?a ?? eitthvert vel ?urrt efni ? mi?jum veggnum, sem skilur ? milli hita og kulda. Til ?ess m? nota hey, torf, rei?ing e?a mosa, en hva? af ?essu sem nota? er, ?? er a?alskilyr?i?, a? ?a? sje vel ?urrt, og heyi og mosa tro?i? fast. ?annig sm??u? timburh?s ver?a bae?i laus vi? raka og auk ?ess hl?. Eins og ??ur er ? viki?, r??ur mj?g ? ?v? a? h?sum sje haldi? vel ?urrum, og ?a? ? hva?a t?ma ?rs sem er. S?mulei?is a? engin ?hreinindi safnist, s?zt ? afkyma og sk?maskot. I?ulega borin feiti ? allar skr?r og lamir, einkum utan h?ss. Farfi ekki l?tinn flagna af vi?i neinsta?ar a? utan, og ?essa s?zt k?tti l?ti? losna af r??um; undir eins umbaett, ef eitthva? ver?ur a?. Hringir l?tnir milli hjara, ef hur?ir s?ga. Aldrei skyldi bera sand ? g?lf, heldur hl?fa ?v? me? strigaleppum, mottum e?a ?brei?um. Engin naglah?fu? n?i a? ry?ga utanh?ss; ?? ?n?tist naglah?fu?i? og missist ?? ?a? hald, sem naglanum er aetla?. Fyrir ?a? gli?na svo bor? og a?rir vi?ir ? h?sinu sundur og koma fram rifur; ?gerist ?a? ?v? flj?tar, sem vatn og vindur getur neytt s?n meir; liggur ?? h?si? von br??ar undir skemmdum. Add to tbrJar First Page Next Page Prev Page |
Terms of Use Stock Market News! © gutenberg.org.in2025 All Rights reserved.